Skip to main content

Aðalfundur Krafts 2023

Aðalfundur Krafts fer fram 26. apríl nk. kl. 17:00.
Fundurinn fer fram í Skógarhlíð 8, 4. hæð.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 

1. Skýrsla stjórnar um starfsemi Krafts frá síðasta aðalfundi.

2. Ársreikningur 2022 lagður fram til samþykktar

3. Árgjald félagsaðilar ákveðið.

4. Kosning stjórnar, varastjórn, endurskoðendur og skoðunarenn reikninga úr hópi félagsmanna.
ATH! Kosið verður um formann til tveggja ára, tveggja stjórnarmanna til tveggja ára og tveggja stjórnarmanna til eins árs.

5. Önnur mál.

Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa skuldlausir félagsmenn.
Hvetjum áhugasama félagsmenn til að senda fyrirspurn varðandi framboð til stjórnar Krafts á netfangið formadur@kraftur.org.
Framboð skulu berast eigi seinna en 25. apríl nk.