Skip to main content

Af hverju er armbandið mitt ekki komið?

By 8. febrúar 2018Fréttir

TAKK öll fyrir frábæran stuðning! Áhuginn fyrir armböndunum hefur farið fram úr okkar björtustu vonum sem er alveg hreint dásamlegt 

Þið sem eruð að bíða eftir armböndunum ykkar að þá erum við í óða önn að perla fleirri en það tekur smá tíma og viljum við biðjast velvirðingar á því ef armböndin erum að berast soldið seint til ykkar. Armböndin eru öll handgerð af okkar kröftugu sjálfboðaliðum og því tekur þetta tíma. LÍFIÐ ER NÚNA!

Leave a Reply