Skip to main content

Atlantsolía, tryggur styrktaraðili Krafts, býður í Húsdýragarðinn.

By 4. september 2014mars 25th, 2024Fréttir

Viltu bjóða fjölskyldunni í Húsdýragarðinn um helgina? Yngsta kynslóðin elskar Húsdýragarðinn en næsta helgi er sú síðasta sem tækin eru opin áður en vetrardagskráin hefst. Húsdýragarðurinn og Atlantsolía bjóða dælulykilshöfum og fjölskyldum þeirra frítt í garðinn um helgina sem verður opinn milli 10 og 17 laugardag og sunnudag,  þ.e. dagana 6. og 7. september.  Dælulykilshafar fá jafnframt 50% afslátt af miðum í tækin. Allt sem gera þarf er að sýna dælulykillinn. Við minnum á að allir sem nota dælylikil Atlantsolíu í gegnum félagið  (linkur á www.kraftur.org) styrkja Kraft og fá umtalserðan afslátt af lítranum. Þannig er hægt að slá tvær flugur í einu höggi; styrkja Kraft og spara peninga!