Skip to main content

BM Vallá styrkir Kraft

By 20. desember 2023desember 22nd, 2023Fréttir

Við fórum í frábæra heimsókn til BM Vallá á dögunum. Þar tókum við á móti Hjálparhellu styrk fyrir endurnærandi Lífið er núna helgunum sem við stefnum á að bjóða upp á, á nýju ári.
Takk alveg innilega fyrir okkur kæra BM Vallá 🧡

Á myndinni eru Þorsteinn Víglundsson, forstjóri BM Vallá og Gunnar Þór, framkvæmdastjóri sölusviðs BM Vallá ásamt Huldu Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra Krafts.