Skip to main content

Dagskrá Krafts í september

Við verðum í núinu í september. Afmælisviðburður okkar í september verður núvitundarpartý í Hörpu þann 20. Þar sem við komum saman og fáum geggjaða útrás í dansi, jóga, hugleiðslu og tónheilun. Fram koma DJ Margeir, YAMAHO, Tómas Oddur og Ingibjörg Stefáns jógakennari og fleiri góðir gestir.
Við verðum með flottan fræðslufyrirlestur um viðbótarmeðferðir fyrir fólk með krabbamein. Nýtt jóganámskeið er að hefjast og margt fleira. Mælum með að þú kíkir á dagskrána hér sem pdf þá geturðu smellt á hvern og einn viðburð til að fá nánari upplýsingar.

Leave a Reply