Skip to main content

Glaðningur á Landsmóti hestamanna

By 4. júlí 2016mars 25th, 2024Fréttir

Þessi ljósmynd var tekin við afhendingu á myndarlegum styrk til Krafts og Neistans. Það var Hrossarækt og Aurora foundation sem stóðu að þessari söfnun í minningu Einars Öder, hestamanns, sem lést langt um aldur fram. Á myndinni eru frá vinstri, Snorri Kristjánsson og Magnús Benediktsson frá Hrossarækt ehf., þá mæðgurnar Svanhvít Kristjánsdóttir og Dagmar Öder, Sandra Valsdóttir frá Neistanum, Berglind Jónsdóttir og Ragnheiður Davíðsdóttir frá Krafti og Hulda G. Geirsdóttir frá Hrossarækt ehf. Kraftur þakkar Hrossarækt og Aurora foundation innilega fyrir styrkinn.