Skip to main content

Hlín Rafnsdóttir hættir í stjórn Krafts

By 1. maí 2014mars 25th, 2024Fréttir

Aðalfundur Krafts var haldinn í gær, miðvkudaginn 30. apríl. Á fundinum voru Hlín Rafnsdóttur þökkum störf fyrir félagið í 14 ár en húnhefur verið félagi í Krafti frá fyrsta starfsári félagsins.

Kraftur þakkar Hlín ómetanlegt framlag hennar til félagsins og kveður hana með söknuði. Þótt Hlín sé ekki lengur í stjórn Krafts, hefur hún gefið okkur vilyrði um að taka  þátt í öldungarráði Krafts og vera Krafti innan handar með ýmis málefni.

Á fundinum afhenti Halldóra Víðisdóttir, formaður félagsins, Hlín blómvönd frá stjórninni í þakklætisskyni.

Nánar verður fjallað um aðalfundinn síðar.