Skip to main content

Höfðingleg gjöf

By 30. janúar 2014desember 13th, 2016Fréttir

Hingað á skrifstofu Krafts, komu þrjár yndislegar stúlkur, ein aðeins 6 mánaða, og afhentu Krafti kr. 50.000 sem þær óskuðu eftir að yrði varið til þess að gleðja einstakling, sem greinst hefur með krabbamein, og fjölskuldu hans.

Þessum peningum verður gaman að ráðstafa til fjölskyldu sem þarf á upplyftingu að halda á erfiðum tíma. Ungu konurnar heita Tinna Miljevic og Elsa Hrund Jensdóttir og litla prinsessan heitir Salka Þórdís og er dóttir Elsu. Konurnar eru báðar Zumba kennarar og söfnuðu peningunum meðal samstarfsmanna sinna. 

Kraftur færir þessum hjartahlýju einstaklingum innilegar þakkir.

Leave a Reply