Skip to main content

Kraftur bauð í bíó!

Það var glæsilegur hópur sem var saman kominn í Smárabíó síðast liðinn sunnudag. Í boði var hvorki meira né minna en evrópu frumsýning á stórmyndinni Trolls 3, en myndin á ekki að koma út fyrr en núna í nóvember. Vinir okkar í Smárabíó voru svo yndislegir að gera okkur það kleift að geta boðið félagsmönnum okkar í bíó og til að toppa það, fengu allir gos og popp með.

Það fór allir með bros á vör heim eftir þessa stórgóðu mynd.