Skip to main content

Netverslun Krafts

By 1. júní 2016nóvember 24th, 2016Fréttir

Nú LOKSINS gefst fólki tækifæri á að versla vörur okkar inn á netverslun Krabbameinsfélagsins. Allur ágóði af sölunni rennur beint til starfsemi félagsins sem styður við ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Hægt er að smella hér efsti til hægri á síðunni eða fara inn á þennan link: https://vefverslun.krabb.is/collections/kraftur 
Vörur sem eru til sölu eru bolirnir okkar, taupokarnir með áletruninni „Sigrumst á því saman“ og bækurnar okkar Dabók rokkstjörnu og Þegar foreldri fær krabbamein.

Leave a Reply