Skip to main content

Ómetanaleg hjálp á síðustu metrunum fyrir átak

By 16. janúar 2018mars 25th, 2024Fréttir

Ferðaþjónustufyrirtækið Grayline kom, sá og sigraði  þegar þau perluðu 230 stk. af nýju armböndunum, en armböndin verða seld meðan á átaki félagsins stendur 17.janúar til 4.febrúar. Við þökkum þessum snillingum @graylineiceland fyrir þessa ómetanlegu hjálp og hlökkum til að sýna ykkur nýju armböndin sem koma til sölu á eftir kvöldfréttir á morgunn.
#lífiðernúna #kraftur #perlaðmeðkrafti