Skip to main content

Opnunartími Krafts til áramóta

By 19. desember 2019mars 25th, 2024Fréttir

Skrifstofa Krafts í Skógarhlíð 8 verður opin fram til áramóta. Við verðum með viðtalsþjónustu fram að Þorláksmessu og við bjóðum alla hjartanlega velkomna.

Hjá Krafti geturðu líka fengið jólagjafir sem gefa áfram. Þú getur verslað jólagjafirnar á netinu á www.kraftur.org/vefverslun eða komið í verslun okkar í Skógarhlíð 8, kjallara. Þannig styrkir þú Kraft og gleður þiggjanda með gjöf í leiðinni.

Opnunartími Krafts fram til áramóta er: 

  • Fimmtudaginn, 19. desember kl. 8-18
  • Föstudaginn, 20. desember kl. 9-16
  • Mánudaginn, 23. desember kl. 9-18
  • Aðventudagur, 24. desember  – Lokað

Lokað verður á skrifstofunni milli jóla og nýárs og verður fyrsti opnunardagur eftir hátíðararnar 6. janúar 202o.

Hægt er að hafa samband við okkur í síma 866-9600.