Skip to main content

Perlað af Krafti á Hrafnistu

Þann 13. nóvember síðastliðinn perluðu íbúar og starfsfólk Hrafnistu í Hafnarfirði armbönd til styrktar Krafti. Fjölmargir lögðu hönd þar á perlu og framleiddu armbönd fyrir okkur. Armböndin og annar varningur frá Krafti var líka til sölu á svæðinu.

Við þökkum innilega öllum þeim sem lögðu okkur lið en þetta er ómetanlegur stuðningur fyrir okkur.

Myndirnar hér að neðan eru frá viðburðinum

Leave a Reply