Skip to main content

Skert starfsemi vegna Kvennaverkfalls 2023

Kraftur styður við Kvennaverkfall 2023 og verður starfsemi Krafts því skert á morgun þriðjudag 24. október. Skrifstofan verður lokuð en hægt verður að senda tölvupóst og skilaboð af samfélagsmiðlum sem verður svarað eins fljótt og auðið er.