Skip to main content

Styrkti Kraft með skötusölu.

Við fengum frábæra heimsókn um daginn.
Guðlaugur Jónsson kom færandi hendi til okkar með styrk til Krafts. Upphæðin var hagnaður af skötusölu Gulaugs sem hann lætur svo renna til góðra málefna.
Takk kærlega fyrir okkur 🧡

Á myndinni má sjá Aðalheiði starfsmann Krafts taka á móti styrknum góða frá Guðlaugi.