Skip to main content

Takk 8. og 9. bekkur Áslandsskóla!

Þessi frábæri hópur sem eru nemendur í 8. og 9. bekk í Áslandsskóla Hafnafirði, héldu fata- og bókamarkað, ásamt því að þau seldu heimatilbúin kerti, á Menningardegi skólans þann 30. mars sl.
Alls söfnuðust 110. 000 kr og ákváðu nemendur að láta
peninginn renna til Krafts.
Takk kærlega fyrir okkur 🧡