Skip to main content

Takk fyrir að hlaupa af krafti!

Um leið og við minnum á að hægt er að heita á hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu fram á mánudag, að þá viljum við þakka þeim öllum alveg kærlega fyrir að hafa hlaupið af krafti. 🧡🧡
Það er mikilvægt fyrir félag eins og Kraft að eiga svona góða að sem vilja hlaupa fyrir félagið.
Við sendum líka þakkir til vina og vandamanna sem hafa svo sannarlega hafa staðið sig vel við að styðja við sitt hlaupafólk með áheitum.

Svo viljum við líka þakka öllum þessum fyrirtækjum fyrir stuðninginn og gera okkur það kleift að senda hlaupurunum okkar þakkir.