Skip to main content

Takk fyrir okkur Reykjavíkurmaraþon

Uppskeruhátíð Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í gær og átti Kraftur fulltrúa í öllum flokkum sem fengu viðurkenningu. Boss piltarnir okkar söfnuðu mest allra hlaupahópa, Rúnar Marino Ragnarsson var í öðru sæti einstaklinga og Kraftur í öðru sæti góðgerðafélaga.
Við erum að bilast úr gleði yfir þessu öllu saman.
Takk ♡