Skip to main content

Vertu með okkur í vetur

By 8. september 2023september 19th, 2023Fréttir

Eftir frábært Reykjavíkurmaraþon hefur verið nóg að gera á skrifstofu Krafts undanfarnar vikur, við að undirbúa vetrarstarfið. Við hlökkum mikið til að leika við ykkur í vetur.
Það sem verður í boði fyrir félagsmenn er meðal annars,
Flot með flothetta.is
Silki tónheilun í Eden Yoga
Svo ætlum við saman í Skopp í september, í Smárabíó október  og á skauta í Laugardalnum í nóvember.
Skráið svo hjá ykkur að Kröftug kvennastund verður 26. október og Aðventukvöld Krafts verður 7. desember.