Skip to main content

Viðbrögð vegna Covid19

By 2. mars 2020mars 18th, 2024Fréttir

Kæru félagar og velgjörðarmenn

Samkvæmt ráðleggingum frá Landlækni bendum við ykkur sem dvalið hafa á skilgreindum áhættusvæðum sem Kórónaveiran hefur greinst, að mæta ekki á viðburði hjá félaginu eða koma í heimsókn þar til 14 dögum eftir heimkomu. Það á við um viðburði hjá félaginu sem og perluviðburði.

Við fylgjumst vel með tilkynningum al­manna­varna­deildar rík­is­lög­reglu­stjóra og sótt­varna­lækn­is um stöðu mála og gerum allt hvað við getum til að tryggja að félagsmönnum Krafts stafi sem minnst hætta af veirunni.

Fólk í krabbameinsmeðferð er oft á ónæmisbælandi lyfjum og því þurfum við að gæta hinsta öryggis.