Síðastliðin fjögur ár hafa þau hjá Creditinfo ekki gefið viðskiptavinum jólagjafir og ekki sent út jólakort, heldur efnt þess í stað til góðgerðarviku sem í ár var haldin fyrstu vikuna í desember. Fer hún þannig fram að starfsfólk skiptist í hópa sem reyna svo að afla eins mikils fjár og mögulegt er í eina viku. … Lesa áfram „Jólagjöfin að styrkja Kraft“