Fimmtudaginn 20. júní hélt Kraftur árlega Sumargrillið sitt með stæl þar sem í kringum 120 manns komu saman og nutu skemmtunar og veitinga í rigningar veðri í Guðmundarlundi í Kópavogi….
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn krabbameinum. Dagurinn er haldinn 4. febrúar á ári hverju til að vekja athygli á sjúkdómnum. Það er engin tilviljun að þessa dagana stöndum við…
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, leitar að drífandi einstaklingum með hjarta fyrir málstaðnum. Leitum að viðburða- og fjáröflunarfulltrúa sem og markaðs-og kynningarfulltrúa í…
Kraftur, stuðningsfélag leitar að drífandi einstakling með hjarta fyrir málstaðnum í tímabundið starf framkvæmdastjóra félagsins. Helstu verkefni og ábyrgð: Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun Krafts Hrinda í framkvæmd stefnu félagsins…
Being diagnosed with cancer in a country where you do not speak the language can be an alienating experience, especially if you are far away from your friends, family and…
Um 70 ungir einstaklingar greinast árlega með krabbamein á Íslandi, öll standa þau frammi fyrir því að þurfa mögulega að glíma við ófrjósemi í framhaldinu. Á síðastliðnum dögum og vikum…
Þann 7. apríl síðastliðinn var aðalfundur félagsins haldinn með pompi og prakt. Að venju var farið yfir hefðbundin aðalfundarstörf og starfsár stjórnar sem var jafnt óvenjulegt út af heimsfaraldri en…
Aðalfundur Krafts verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl á 4.hæð Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar um starfsemi…