Aðalfundur Krafts var haldinn í gær, miðvkudaginn 30. apríl. Á fundinum voru Hlín Rafnsdóttur þökkum störf fyrir félagið í 14 ár en húnhefur verið félagi í Krafti frá fyrsta starfsári…
Fundardagskrá 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórna um starfsemi liðins starfsárs. 3. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 4. Lagabreytingar. 5. Kjör tveggja manna í stjórn til…
Fyrirtækið Gengur vel ehf. fefur ákveðið að styrkja Kraft með sérstökum „Selfie“ leik sem er þegar hafinn. Fólk er hvatt til að setja sjálfsmynd af sér, óförðuðu, inn á Facebook…
Starvís, starfsmannafélag Verkfræðistofunnr Verkís, fengu að eiga eldri tölvubúnað og tæki sem féll til hjá vinnuveitanda þeirra. Starfsmennirnir ákváðu að efna til uppboðs á varningnum og söfnuðust 123.600 krónur á…
Fréttirnar voru tvær. Sú fyrri er viðtal við Halldóru Víðisdóttur, formann Krafts, um kostnaðarþátttöku krabbameinssjúklinga í heilbrigðiskerfinu – Það er dýrt að greinast með krabbamein. Síðari fréttin er viðtal við…
Hingað á skrifstofu Krafts, komu þrjár yndislegar stúlkur, ein aðeins 6 mánaða, og afhentu Krafti kr. 50.000 sem þær óskuðu eftir að yrði varið til þess að gleðja einstakling, sem…
Miðvikudaginn 11. september var haldinn auka aðalfundur Krafts þar sem kjörinn var formaður. Halldóra Friðgerður Víðisdóttir var ein í framboði og hlaut hún einróma kosningu. Halldóra er ættuð frá Bolungarvík en…
Kæru félagsmenn Þar sem upp hefur komið sú staða að Svanhildur Anna Magnúsdóttir, sem kjörin var formaður Krafts í vor, hefur sagt sig frá formennsku félagsins þá verður haldin auka…