
Fréttirnar voru tvær. Sú fyrri er viðtal við Halldóru Víðisdóttur, formann Krafts, um kostnaðarþátttöku krabbameinssjúklinga í heilbrigðiskerfinu – Það er dýrt að greinast með krabbamein. Síðari fréttin er viðtal við…
Fréttirnar voru tvær. Sú fyrri er viðtal við Halldóru Víðisdóttur, formann Krafts, um kostnaðarþátttöku krabbameinssjúklinga í heilbrigðiskerfinu – Það er dýrt að greinast með krabbamein. Síðari fréttin er viðtal við…
Hingað á skrifstofu Krafts, komu þrjár yndislegar stúlkur, ein aðeins 6 mánaða, og afhentu Krafti kr. 50.000 sem þær óskuðu eftir að yrði varið til þess að gleðja einstakling, sem…
Miðvikudaginn 11. september var haldinn auka aðalfundur Krafts þar sem kjörinn var formaður. Halldóra Friðgerður Víðisdóttir var ein í framboði og hlaut hún einróma kosningu. Halldóra er ættuð frá Bolungarvík en…
Kæru félagsmenn Þar sem upp hefur komið sú staða að Svanhildur Anna Magnúsdóttir, sem kjörin var formaður Krafts í vor, hefur sagt sig frá formennsku félagsins þá verður haldin auka…
Þann 1. september s.l. tók Ragnheiður Davíðsdóttir við störfum framkvæmdastjóra hjá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Ragnheiður hefur starfað sem forvarnafulltrúi hjá…
Aðalfundur Krafts var haldinn á miðvikudaginn var. Aðalfundargerð verður sett inn á síðuna innan fárra daga. Nokkrar breytingar urðu á stjórn félagsins. Hlín Rafnsdóttir, sem verið hefur formaður undanfarin ár,…
Aðalfundur Krafts stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, verður haldinn í Skógarhlíð 8, Reykjavík, miðvikudaginn 17.apríl kl. 20 Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla…