Kraftsblaðið okkar er komið út stútfullt af skemmtilegum greinum, viðtölum og fræðandi efni. Má þar nefna viðtal við snjódrífuna Aðalheiði Birgisdóttur sem þveraði Vatnajökul ásamt tíu öðrum konum og viðtal…
Kraftur leitar að starfsmanni, í verktakavinnu til að hafa umsjón með NorðanKrafti, stuðningshópi fyrir unga krabbameinsgreinda (45 ára og yngri). NorðanKraftur er staðsettur á Akureyri og þjónustar félagsmenn Krafts á…
Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts í október næstkomandi. Umsóknarfrestur er til og með 1.október. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og lent hefur í…
Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka vegna hertra samkomutakmarkana vegna Covid 19. Engu að síður gaf ÍBR það út að öll áheit sem hafa borist…
Þrátt fyrir samkomutakmarkanir síðustu mánuði erum við einstaklega ánægð að Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2020 verður haldið laugardaginn 22.ágúst næstkomandi og ætla margir að taka þátt í þessum frábæra viðburði. Reykjavíkurmaraþonið er…
Í gær miðvikudaginn 8.júlí komu, nokkrir félagsmenn okkar saman ásamt fjölskyldu og vinum, saman í Fræðslurjóðrinu við Elliðavatn. Stemmningin var frábær og héldu Ingvar og Kristinn uppi stemmningu með frábæru…
Það er gaman að segja frá því að 20.aðalfundur Krafts var haldinn í húsakynnum Krafts í Skógarhlíð 8 í vikunni. Þar var að venju farið yfir starfsár stjórnar sem var…
Skrifstofa Krafts mun vera lokuð á föstudögum í júní og júlí. Opnunartíminn verður því sem hér segir á tímabilinu: Mánudaga 9:00 til 16:00 Þriðjudaga 9:00 til 16:00 Miðvikudaga 9:00 til…