Við tökum spennt á móti Mottumars og munum svo sannarlega leggja okkar á vogarskálarnar til að vekja athygli á krabbameinum hjá karlmönnum með ýmsum hætti. Meðal annars verðum við með…
Við erum svo óendanlega þakklát ykkur öllum sem hafið pantað LÍFIÐ ER NÚNA húfurnar. Við erum að vinna hörðum höndum við að afgreiða pantanirnar. Við erum byrjuð að fá fyrstu…
Á alþjóðadegi gegn krabbameinum, 4. febrúar, hélt Kraftur sína fyrstu söfnunarútsendingu í samstarfi við Símann, K100 og mbl.is. Allir sem komu að framleiðslu þáttarins gáfu vinnu sína og rann allt…
Kraftur tekur þátt í Vetrarhátíð dagana 4. til 7. febrúar með umhverfislistaverkinu Lífið er núna. Verkið er staðsett að Laugavegi 31 og hvetur Kraftur vegfarendur til að kíkja á verkið….
Í dag, alþjóðadegi gegn krabbameinum 4. febrúar, færði 31 kona Iðunni Garðarsdóttur, aðstoðarmanni heilbrigðisráðherra undirskriftalista þar sem krafist er að breytingar sem áætlaðar voru varðandi brjóstaskimun yrðu endurskoðaðar. Á tímabilinu…
Við erum ekkert smá spennt fyrir febrúar. Í fyrsta sinn í sögu Krafts, verðum við með söfnunarútsendingu fyrir Kraft. Fimmtudagskvöldið, 4. febrúar, á alþjóðadegi gegn krabbameinum, verður söfnunar- og skemmtiþáttinn „Lífið…
Fimmtudagskvöldið, 4. febrúar, á alþjóðadegi gegn krabbameinum, verður Kraftur með söfnunar- og skemmtiþáttinn „Lífið er núna“ í beinni útsendingu á Sjónvarpi Símans, K100 og í netstreymi á www.mbl.is. Kraftur hefur…
Þessar fallegu byggingar í Reykjavík og á landsbyggðinni hafa sett upp appelsínugula lýsingu hjá sér til að vekja fólk til vitundar um þá 70 ungu einstaklinga sem greinast með krabbamein…