Vegna samkomutakmarkana þá getum við í Krafti ekki verið með skipulagða viðburði núna í nóvember en við mælum eindregið með að fylgja reglum sóttvarnarteymisins því saman getum við komið í…
Krafti var að berast ótrúlega falleg gjöf frá fjölskyldunni á B12 eins og hún kallar sig. En þau voru rétt í þessu að gefa okkur eina milljón króna til stuðnings…
Nú hefur enn meira verið hert á sóttvarnaraðgerðum svo við höfum aðlagað dagskrá október að því sem og þjónustu. Því miður höfum við þurft að hætta við einhverja viðburði og…
Í ljósi breyttra aðstæðna þá höfum við í Krafti endurskoðað þá viðburði sem að til stóð að halda núna í október. Sumir viðburðir frestast um einhverja daga eða vikur meðan…
Nú er bleikur október að hefjast og af því tilefni verður Kraftur með kröftuga kvennastund í Hörpu þann 21. október þar sem engar aðrar en eftirfarandi konur verða með erindi:…
Á ári hverju ári greinast 70 ungir einstaklingar með krabbamein á aldrinum 18-40 ára ─ en árlega greinast um 1600 einstaklingar með krabbamein á Íslandi. Daglega deyr ein kona og…
Sirrý Ágústsdóttir og Snjódrífurnar afhentu fulltrúum styrktarfélaganna Lífs og Krafts afrakstur söfnunar Lífskrafts samtals 6 milljónir króna á Kjarvalsstöðum í gær. Hvort félag fékk 3 milljónir króna. Í byrjun sumars…
Það gleður okkur í Krafti svo sannarlega að nú eru mánaðarlegir styrktaraðilar okkar orðnir tvöþúsund talsins en rétt fyrir tæplega þremur árum byrjaði félagið að safna mánaðarlegum Kraftsvinum. Með mánaðarlegum…