Í október er vegleg dagskrá hjá Krafti. Nýtt jóganámskeið er að hefjast, FítonsKraftur býður upp á fjallahjól og hellaskoðun með Iceland Bike farm. StrákaKraftur og StelpuKraftur eru með hittinga og…
Við erum í skýjunum yfir velheppnuðu núvitundarpartýi þar sem yfir 180 manns komu saman í núið föstudagkvöldið 20. september í Hörpu. Þarna voru börn og fullorðnir komnir saman að njóta…
Kraftur í samstarfi við Yoga Shala og Yoga Moves verður með einstakan núvitundarviðburð í Hörpu. Komum saman og fáum geggjaða útrás í dansi, jóga, hugleiðslu og tónheilun. Saman eflum við…
Við verðum í núinu í september. Afmælisviðburður okkar í september verður núvitundarpartý í Hörpu þann 20. Þar sem við komum saman og fáum geggjaða útrás í dansi, jóga, hugleiðslu og…
Yfir 350 hlauparar hlupu af Krafti í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið og söfnuðust alls fyrir Kraft 5.921.776 krónur inn á áheitavefnum www.hlaupastyrkur.is. Þetta er metþátttaka hlaupara fyrir Kraft sem og hæsta…
Á Menningarnótt opnaði Kraftur sína fyrstu ljósmyndasýningu. Ljósmyndasýningin er samstarfsverkefni Krafts og ljósmyndarans Kára Sverriss og verður sýningin fyrir utan Hörpu framyfir miðjan september. Sýningin ber nafnið Skapa örin manninn…
Á Menningarnótt, 24. ágúst klukkan 14 mun Kraftur, félag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, opna sína fyrstu ljósmyndasýningu. Ljósmyndasýningin er samstarfsverkefni Krafts og ljósmyndarans Kára…
Guðbjörg Þóra Guðmundsdóttir sem hefur verið búsett í Noregi síðastliðin 10 ár ásamt fjölskyldu sinni gerði sér lítið fyrir og hélt hlaup í sveitinni sinni, Kirkjuferju í Ölfusi,nú í júlí….