Nýverið afhenti ljósmyndarinn Berglind Þráinsdóttir Krafti styrk upp á 610.000 krónur en Berglind hélt sölusýningu á fallegum macro-ljósmyndum til styrktar Krafti fyrir jólin þar sem öll upphæðin rann óskert til…
Með hækkandi sól koma skemmtilegar stundir og við í Krafti verðum með fullt af flottum viðburðum nú í apríl og frameftir sumri. Við bendum sérstaklega á Lífið er núna helgi…
Ný plaköt frá Töru Tjörva voru að koma inn í vefverslun Krafts. Plakötin minna okkur á að lifa og njóta hvers dags. Þetta er í annað sinn sem Tara hannar…
Fimmtudaginn, 24. mars hélt Kraftur Kröftuga strákastund á Kexinu. Þetta var í annað sinn sem Kraftur heldur slíka stund fyrir karlmenn en um 30 strákar á öllum aldri voru samankomnir…
Krabbameinsmeðferð getur haft veruleg áhrif á tannheilsu fólks og er það gífurlega kostnaðarsamt. Þegar þú greinist með krabbamein er ekki það fyrsta sem þú hugsar að fara til tannlæknis til…
Ert þú karlmaður og hefur greinst með krabbamein eða ert aðstandandi? Viltu heyra í jafningjum sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu? Þá mælum við eindregið með því að þú…
Nú er Mottumars að mæta á svæðið og að sjálfsögðu ætlum við í Krafti að vera þá með Kröftuga strákastund á Kexinu þar sem strákar deila sinni reynslu og fá…
Valdimar Högni Róbertsson sem er rétt að verða 9 ára, heldur úti hlaðvarpi og útvarpsþætti um krabbamein á Rás 1 og Krakkarúv: Að eiga mömmu eða pabba með krabba. Róbert,…