Þann 7. apríl síðastliðinn var aðalfundur félagsins haldinn með pompi og prakt. Að venju var farið yfir hefðbundin aðalfundarstörf og starfsár stjórnar sem var jafnt óvenjulegt út af heimsfaraldri en…
Við erum svo hoppandi kát að geta sagt frá því að í maí ætlum við í Krafti að láta vel á okkur bera. Við erum að fara af stað með einstaklega flott árvekni-…
Árlega heldur Hraunvallaskóli í Hafnarfirði hina svokölluðu Hraunvallaleika en þá er hefðbundið skólastarf brotið upp í fjóra daga þar sem nemendur og starfsfólk eiga góða daga við leik og skemmtun….
Nýverið afhenti ljósmyndarinn Berglind Þráinsdóttir Krafti styrk upp á 610.000 krónur en Berglind hélt sölusýningu á fallegum macro-ljósmyndum til styrktar Krafti fyrir jólin þar sem öll upphæðin rann óskert til…
Með hækkandi sól koma skemmtilegar stundir og við í Krafti verðum með fullt af flottum viðburðum nú í apríl og frameftir sumri. Við bendum sérstaklega á Lífið er núna helgi…
Ný plaköt frá Töru Tjörva voru að koma inn í vefverslun Krafts. Plakötin minna okkur á að lifa og njóta hvers dags. Þetta er í annað sinn sem Tara hannar…
Aðalfundur Krafts verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl á 4.hæð Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar um starfsemi…
Fimmtudaginn, 24. mars hélt Kraftur Kröftuga strákastund á Kexinu. Þetta var í annað sinn sem Kraftur heldur slíka stund fyrir karlmenn en um 30 strákar á öllum aldri voru samankomnir…