Fimmtudaginn, 24. mars hélt Kraftur Kröftuga strákastund á Kexinu. Þetta var í annað sinn sem Kraftur heldur slíka stund fyrir karlmenn en um 30 strákar á öllum aldri voru samankomnir…
Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts núna í apríl og er umsóknarfrestur er til og með 19.apríl. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og lent…
Krabbameinsmeðferð getur haft veruleg áhrif á tannheilsu fólks og er það gífurlega kostnaðarsamt. Þegar þú greinist með krabbamein er ekki það fyrsta sem þú hugsar að fara til tannlæknis til…
Ert þú karlmaður og hefur greinst með krabbamein eða ert aðstandandi? Viltu heyra í jafningjum sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu? Þá mælum við eindregið með því að þú…
Nú er Mottumars að mæta á svæðið og að sjálfsögðu ætlum við í Krafti að vera þá með Kröftuga strákastund á Kexinu þar sem strákar deila sinni reynslu og fá…
Valdimar Högni Róbertsson sem er rétt að verða 9 ára, heldur úti hlaðvarpi og útvarpsþætti um krabbamein á Rás 1 og Krakkarúv: Að eiga mömmu eða pabba með krabba. Róbert,…
Í tilefni þess að í dag er 4.febrúar – Alþjóðadagur gegn krabbameinum – setjum við í loftið þriðju þáttaröð af hlaðvarpsþáttunum Fokk ég er með krabbamein. Þáttastjórnandi er sem fyrr…
Fullt af frábærum viðburðum í febrúar sem þú sérð þegar þú skrollar hérna neðar, bæði í rafrænir viðburðir og í raunheimum. Við vekjum sérstaka athygli á Fræðslufyrirlestrinum með Röggu Nagla…