Þáttaröð 2 í hlaðvarpi Krafts – Fokk ég er með krabbamein – er nú að hefjast en nú er kominn nýr þáttastjórnandi; fjölmiðlakonan Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir. Fókusinn í hlaðvarpinu verður…
Það er gaman að segja frá því að 20.aðalfundur Krafts var haldinn í húsakynnum Krafts í Skógarhlíð 8 í vikunni. Þar var að venju farið yfir starfsár stjórnar sem var…
Það er komið sumar og það gleður okkur að segja frá því að hið árlega Sumargrill Krafts verður haldið 25. júní þar sem við ætlum að njóta útiveru, samveru og…
Skrifstofa Krafts mun vera lokuð á föstudögum í júní og júlí. Opnunartíminn verður því sem hér segir á tímabilinu: Mánudaga 9:00 til 16:00 Þriðjudaga 9:00 til 16:00 Miðvikudaga 9:00 til…
Kraftur hefur í samstarfi við Reykjavík Letterpress sett á markað servíettur sem minna fólk svo sannarlega á að vera í núinu og njóta líðandi stundar. Nú getur fólk átt góðar…
Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 2.júní í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs. Endurskoðaðir…
Bergur Benediktsson fór í byrjun mars í heljarinnar hjólakeppni í Alaska þar sem hann hjólaði um 500 km og safnaði í leiðinni áheitum fyrir Kraft. Hann kom nýverið í heimsókn…
Við hjá Krafti erum búin að vera hlýða Víði og fylgja leiðbeiningum frá Almannavörnum og gerum það vissulega áfram en frá og með deginum í dag verður hægt að panta…