Kæru félagar og velgjörðarmenn Samkvæmt ráðleggingum frá Landlækni bendum við ykkur sem dvalið hafa á skilgreindum áhættusvæðum sem Kórónaveiran hefur greinst, að mæta ekki á viðburði hjá félaginu eða koma…
Bergur Benediktsson er 37 ára ofurhugi sem er að fara taka þátt í keppni í Alaska þar sem hann mun hjóla 560 km utanvegar í óbyggðum og safna í leiðinni…
Hafdís og Jón héldu nýverið veislu undir nafninu Lífsins partý. Þá fögnuðu þau ásamt vinum sínum og vandamönnum krabbameinsmeðferðarlokum hjá Hafdísi og ákváðu í leiðinni að endurnýja hjúskaparheitin sín. Hafdís…
Þar sem Veðustofan hefur gefið út rauða viðvörun á Höfuðborgarsvæðinu á morgun og Almannavarnir hafa ráðlagt fólki að vera ekki á ferðinni nema í brýnni nauðsyn, höfum við hjá Krafti…
Alþjóðadagur gegn krabbameinum er haldinn um heim allan í dag 4. febrúar. Að því tilefni hefur Kraftur og Krabbameinsfélagið hrint af stað vitundarvakningu um mikilvægi jafningjastuðnings undir slagorðinu Ég skil…
Í desember síðastliðnum fengum við ánægjulegt símtal frá Margréti Pálsdóttur, yfirmeistara Oddfellow stúkunnar, Rebekkustúkan nr. 1, Bergþóra I.O.O.F. Margrét tilkynnti okkur það að stúkan hefði samþykkt að styrkja starf félagsins…
Dagskrá febrúar hefur litið dagsins ljós. Við vekjum sérstaka athygli á því að þó það sé því miður fullt í gistingu í Skíðaferð Krafts þá geturðu alltaf komið á eigin…
Það gleður okkur að Apótekarinn ætlar að styrkja áfram félagsmenn okkar til lyfjakaupa út árið 2020. Lyfjastyrkurinn nær til lyfseðilsskyldra lyfja sem tengjast veikindum viðkomandi sem og vörur frá Gamla…