Kæru félagsmenn Þar sem upp hefur komið sú staða að Svanhildur Anna Magnúsdóttir, sem kjörin var formaður Krafts í vor, hefur sagt sig frá formennsku félagsins þá verður haldin auka aðalfundur þann 11.september. Dagskrá fundarins verður kjör nýs formanns. Formaður Krafts er kjörinn til tveggja ára í senn. Fundur verður haldinn í Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins að … Lesa áfram „Kosning nýs formanns“