DAGSKRÁ KRAFTS Í MAÍ Vormánuðir byrjaðir jibbý jey og er að sjálfsögðu nóg að gera hjá Krafti með skemmtilegum viðburðum. Fastir liðir eins og vanalega og svo Lífið er núna…
Hvað segir maður þegar einhver nákominn greinist með lífsógnandi sjúkdóm eins og krabbamein? Það getur oft verið erfitt að finna réttu orðin og oftar en ekki veit fólk ekkert hvað…
Aðalfundur Krafts var haldin 30 apríl síðastliðinn, þar sem gert var grein fyrir ársreikningi og ársskýrslu félagsins. Styst er frá því að segja að síðasta ár félagsins hefur verið mjög…
Vilt þú nýta krafta þína til góðra verka? Enn leitum við að fólki í stjórn félagsins og höfum því framlengt umsóknarfrest til aðalfundar félagsins þann 30.apríl. Kraftur leitar að áhugasömu og…
Í tilefni af 20 ára afmæli félagsins höfum við nú opnað Fræðsluvef Krafts. Fræðsluvefur Krafts er byggður upp á bókinni okkar LífsKraftur – Fokk ég er með krabbamein LífsKraftur –…
Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs….
DAGSKRÁ KRAFTS Í apríl Páskarnir á næsta leiti en við hjá Krafti erum að sjálfsögðu samt með fullt af viðburðum. Fastir liðir eins og vanalega og svo páskabingó, jóganámskeið, gönguskíði…
Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts í maí nk. Umsóknarfrestur er til og með 16.apríl. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og lent hefur í fjárhagsörðuleikum vegna…