Lífið er núna helgin er endurnærandi og uppbyggjandi helgi fyrir félagsmenn Krafts í samstarfi við KVAN þar sem þú færð tækifæri á að læra það hvernig þú getur tekist á við breyttar…
Hér að ofan er stundaskrá Krafts í október – fullt af skemmtilegum viðburðum. Þú getur smellt hér til að nálgast hana sem pdf og þá geturðu smellt á hvern og…
Kraftur stóð fyrir keppninni Perlubikarinn í sumar þar sem íþróttafélög, sveita- og bæjarfélög voru hvött til að etja kappi í perlun armbanda í þágu félagsins. Viðburðir voru víðsvegar um land,…
Hér að ofan er stundaskrá Krafts í september – fullt af skemmtilegum viðburðum. Þú getur smellt hér til að nálgast hana sem pdf og þá geturðu smellt á hvern og…
Reykjavíkumaraþon Íslandsbanka var síðastliðinn laugardag þar sem um 15.000 manns tóku þátt og hlupu fyrir málefni sem er þeim hjartfólgið. Um 300 manns hlupu af Krafti í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið…
Einn af viðburðunum á Landsmótsins á Sauðárkróki síðustu helgi var Perlað af Krafti þar sem keppst var við að ná Íslandsmeti í perlun armbanda. Um 250 manns lögðu leið sína…
Frá 16. júlí – 7. ágúst er opið alla virka daga á skrifstofu Krafts frá kl. 10-14. Ósóttar pantanir úr vefverslun verður hægt að nálgast á þessum tíma á skrifstofu…
Sunnudaginn 8. júlí komu Blikar saman og perluðu af Krafti í Smáranum í Kópavogi. Blikar voru með þessu að reyna að ná Perlubikarnum til sín. Um 250 manns mættu á…