Á laugardaginn síðasta, 12.maí, stóð Kraftur og Tólfan fyrir perluviðburði í stúkunni Laugardalsvelli þar sem perluð voru armbönd í fánalitunum. Fjölmenni var á svæðinu en markmið Tólfunnar var að slá…
Þann 12. maí næstkomandi ætlar Tólfan og Kraftur sem og allir Íslendingar að mæta í stúkuna á Laugardalsvelli og keppast við að setja Íslandsmet í perlun armbanda. Með því erum…
Í gær, sunnudaginn, 6. maí, stóð Kraftur og íþróttafélögin á Akureyri fyrir perluviðburði. En um var að ræða annan perluviðburð félagsins þar sem perluð eru armbönd í fánalitunum og íþróttafélög…
Aðalfundur Krafts var haldin í gær 24.apríl þar sem gert var grein fyrir ársreikningi og ársskýrslu félagsins. Styst er frá því að segja að síðasta ár félagsins hefur verið mjög…
Á dögunum héldu 4.árs hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands kökubasar á viðburði nemenda í hjúkrun sem heitir Krossgötur. Krossgötur fjalla um fagmennsku í hjúkrun í allri sinni mynd þar sem nemendur…
Gallup veitti Krafti styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum fyrir þátttöku sína en gátu valið að…
Endurhæfingarteymi krabbameinsgreindra á Landspítala, Krabbameinsfélag Íslands, Ljósið, Kraftur, Heilsustofnun NLFÍ og Reykjalundur boða til málþings um endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein. Málþingið fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands…
Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts í maí nk. Umsóknarfrestur er til og með 30.apríl. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og lent hefur í…