
Ágætu félagar. Þann 1. október n.k. verður félagið okkar, Kraftur, 15 ára. Við munum minnast þessara tímamóta á ýmsan hátt og verður fjallað um það sérstaklega síðar. Einn liðurinn í…
Ágætu félagar. Þann 1. október n.k. verður félagið okkar, Kraftur, 15 ára. Við munum minnast þessara tímamóta á ýmsan hátt og verður fjallað um það sérstaklega síðar. Einn liðurinn í…
Í útgáfuhófi bókarinnar „Þegar foreldri fær krabbamein“ afhenti fyrirtækið „Gengur vel ehf“ Krafti kr. 1.000.000 sem styrk til útgáfu bókarinnar. Fyrirtækið selur m.a. Benecos, lífrænt vottaðar snyrtivörur sem eru lausar…
Föstudaginn 16. maí afhentu Bjarni Sigurðsson fh. Costablanca og Ágúst Þór Gestsson verðlaunahafi á Costablanca Open 2014, Krafti ávísun að fjárhæð rúmar 72.000 kr. Í Costablanca Open golfmótinu í lok…
Aðalfundur Krafts var haldinn í gær, miðvkudaginn 30. apríl. Á fundinum voru Hlín Rafnsdóttur þökkum störf fyrir félagið í 14 ár en húnhefur verið félagi í Krafti frá fyrsta starfsári…
Fundardagskrá 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórna um starfsemi liðins starfsárs. 3. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 4. Lagabreytingar. 5. Kjör tveggja manna í stjórn til…
Fyrirtækið Gengur vel ehf. fefur ákveðið að styrkja Kraft með sérstökum „Selfie“ leik sem er þegar hafinn. Fólk er hvatt til að setja sjálfsmynd af sér, óförðuðu, inn á Facebook…
Starvís, starfsmannafélag Verkfræðistofunnr Verkís, fengu að eiga eldri tölvubúnað og tæki sem féll til hjá vinnuveitanda þeirra. Starfsmennirnir ákváðu að efna til uppboðs á varningnum og söfnuðust 123.600 krónur á…
Fréttirnar voru tvær. Sú fyrri er viðtal við Halldóru Víðisdóttur, formann Krafts, um kostnaðarþátttöku krabbameinssjúklinga í heilbrigðiskerfinu – Það er dýrt að greinast með krabbamein. Síðari fréttin er viðtal við…