Hraunvallaskóli í Hafnarfirði var með þemadaga í skólanum í síðastliðinni viku þar sem nemendum skólans var skipt niður á stöðvar. Ein stöðin var tileinkuð Krafti og perluðu þar krakkarnir armböndin…
Kraftur leitar að starfsmanni, í 50 -70% starf til að hafa m.a. umsjón með fjáröflunarviðburðum og vefverslun félagsins ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Kraftur vill veita félagsmönnum sínum sem eru á leiðinni…
Kraftur var eitt af þeim góðgerðarfélögum og félagasamtökum sem fékk veglegan styrk frá velferðarráðuneytinu að upphæð 1,8 milljón fyrir fræðslu, stuðning og sálfræðiþjónustu fyrir unga krabbameinsgreinda og aðstandendur. Miðvikudaginn 14.mars…
Næsta stuðningsfulltrúanámskeið hefst í apríl Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið mánudagana 16. apríl og 23. apríl, frá klukkan 17:00 til 21:00. Námskeiðið verður…
Í gær mættu um 100 manns á vegum íþróttafélagsins HK og perluðu til handa Krafti. Þeir sem stóðu fyrir viðburðinum voru meistaraflokkur og kvenna og karla í handbolta. Það má…
Ester Amíra afhenti Krafti styrkinn í beinni útsendingu í gær á K100. En þessi snillingur safnaði 400.000 kr. fyrir félagið og lét raka af sér hárið í kjölfarið upp á…
Fyrsti fyrirlesturinn á þessu ári í fyrirlestraröðinni “Ungf fólk og krabbamein” verður haldinn þriðjudaginn 20. febrúar kl. 17.15 i húsakynnum Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíðð 8, Reykjavík. Að þessu sinni fjallar Þorri…
Síðustu vikur hefur Kraftur staðið fyrir vitundarvakningu og fjáröflunarátaki fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Með ykkar hjálp varð þetta að veruleika. Yfir 5000 armbönd voru…