Í síðustu viku kom yndisleg kona sem haldið hafði upp á 80 ára afmælið sitt og hafði sjálf greinst með krabbamein sem ung kona. Hún afþakkaði allar afmælisgjafir og bað…
Fyrir norðan á Akureyri um helgina komu þessar stöllur færandi hendi og styrktu Neyðarsjóð Krafts um 600.000 kr. En þær eru forsprakkarnir í Fuck cancer liðinu í Wow-cyclathonu sem samanstóð…
Í aðdraganda kosninga bauð Krabbameinsfélagið og aðildarfélög þess þeim flokkum sem bjóða fram til Alþingis að svara spurningum sem hvíla á krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra. Kraftur er eitt af aðildarfélögum…
Íslandsbanki hefur nú í haust verið að veita Krafti hjálparhönd með því að perla armböndin okkar með áletruninni “lífið er núna”. En samfélagsstefna bankans er að veita starfsfólki þann kost…
Í gær komu þessi yndislegu brúðhjón og gáfu Neyðarsjóðnum hjá Krafti 758.000 kr. sem safnaðist í giftingu þeirra. Þar sem þau afþökkuðu gjafir og báðu gesti að styrkja Kraft í…
Á dögunum fékk Kraftur úthlutað úr samfélagssjóð Isavia 100.000 kr. fyrir vitundarvakningu okkar um ungt fólk og krabbamein “LÍFIÐ ER NÚNA”. En Kraftur var með vitundarvakningu í janúar síðastliðnum um…
Kraftur ætlar að perla með Suðurnesjunum laugardaginn 30.september í Keflavík, í húskynnum Rauða krossins Smiðjuvöllum (við Iðavelli) milli kl. 13 – 17. Armböndin eru með áletruninni „Lífið er núna“ og…
Á alþjóðadegi sjúkraþjálfara 8.september var Krafti boðið á starfsdag sjúkraþjálfara á Reykjalundi. Allir sjúkraþjálfararnir tóku höndum saman og perluðu armbönd fyrir félagið af miklum eldmóð en um 100 armbönd voru…