Kraftur hlaut styrk sem nam 1.075.000 krónum og mættu Salvör Sæmundsdóttir, stjórnarmaður, og Ragnheiður Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri í höfuðstöðvar Arionbanka og tóku á móti styrknum. Kraftur þakkar Arionbanka og starfsfólki hans…
Kraftur hlaut styrk sem nam 1.075.000 krónum og mættu Salvör Sæmundsdóttir, stjórnarmaður, og Ragnheiður Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri í höfuðstöðvar Arionbanka og tóku á móti styrknum. Kraftur þakkar Arionbanka og starfsfólki hans…
Hugmyndin með Kraftskvöldi er einfaldlega sú að ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur geti hitt annað fólk í svipuðum aðstæðum. Það verða ávalt einhverjir úr stjórninni sem…
Á ÖR-ráðstefnunni munu ungir einstaklingar greina frá reynslu sinni af krabbameini, bæði greindir og aðstandendur. Hannes Ívarsson mun fjalla um getuleysi vegna krabbameins og kröfur karlmanna sem greinast með krabbamein…
Við vorum að hrinda af stað átakinu #ShareYourScar. Átakið snýst um vitundarvakningu allra um ungt fólk og krabbamein, krabbamein er ekki tabú og kemur öllum við. Kraftur vill vekja almenna…
Í ár tekur Toyota þátt í Geðveikum Jólum með frumsamið lag og texta og með framlagi sínu styrkja þeir KRAFT. En þar keppa fyrirtæki sín á milli um „geðveikasta jólalagið“…
Kæru félagar. Fimmtudaginn 3. desember n.k. verður haldið aðventukvöld hjá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Í ár verður dagskráin sérstaklega glæsileg auk þess…
Hið árlega aðventukvöld Krafts verður að haldið þann 3. desember og hefst hátíðin klukkan 18.00 í húsakynnum Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykajavík. Dagskráin er glæsileg í ár og hefst með…
Borgarleikhúsið var svo rausnarlegt að bjóða Krafti 50 miða til ráðstöfunar fyrir félaga sína á leiksýninguna Billy Elliot þann 24. september sl. Þar sem ekki var hægt að bjóða öllum…