Skip to main content

Dagskráin í ágúst

Kraftur kemur inn í haustið af Krafti.

NorðanKraftur er kominn úr sumarfríi og verður með tvo skemmtilega viðburði í ágúst. Sömuleiðis verða StelpuKraftur og AðstandendaKraftur með hittinga. Við skellum okkur líka í göngu í kringum Hafravatn með Að klífa á brattann og förum í Strandblak með FítonsKrafti.

Allt virkilega skemmtilegir viðburðir sem gaman er að taka þátt í.

Hér er hægt að hlaða niður PDF útgáfu af dagskránni okkar í ágúst.

Hlökkum til að sjá ykkur.