Í dag barst Krafti óvæntur glaðningur frá einstaklingi sem nýlega varð fertugur. Vinir hans og fjölskylda komu honum á óvart og héldu honum afmælisveislu og söfnuðu í sjóð sem var…
Nú fer að styttast í Reykjavíkurmaraþonið sem haldið verður þann 19. ágúst n.k. Fjölmargir hlauparar hafa nú þegar skráð sig undir merkjum Krafts sig og auk þess einn hlaupahópur „Vinir…
Kraftur fékk úthlutað í síðustu viku 1.000.000 kr. styrk úr Lýðheilsusjóð fyrir fræðslustarfi fyrir krabbameinsgreint ungt fólk. Þessi veglegi styrkur kemur vel að notum þar sem fjárhæðin mun fara í…
Þrastalundur býður félagsmönnum í í bröns í júlímánuði næstkomandi. Hver félagsmaður má taka með sér allt að þrjá gesti og gildir þetta góða tilboð föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá 11.00…
Apótekarinn hefur í samstarfi við stuðningsfélagið Kraft hrundið af stað átaki sem ætlað er að styðja við félagsmenn Krafts sem lent hafa í fjárhagsörðugleikum vegna sjúkdóms síns. Kraftur hefur það…
Síðustu vikuna í maí tók Kraftur ásamt Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna á móti systurfélögum þeirra á Norðulöndunum. Var mæting góð og komu þátttakendur frá öllum norðulöndunum, frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi og…
Þeir eru margir sem vilja leggja Krafti lið – ýmist með beinum fjárframlögum eða með því að gefa vinnu sína. Í september á síðasta ári stóð bökunarbloggið Blaka, sem Lilja…
Kraftur mun halda námskeið námskeið fyrir nýja stuðningsfulltrúa mánudagana 22. og 29. maí. Námskeiðið er bæði ætlað þeim sem hafa greinst með krabbamein og hafa lokið við krabbameinsmeðferð sem og…