Nýverið komu til okkar stelpur frá Vatnsendaskóla en þær voru með skólaverkefni að sinna einhverju góðverki. Þær ákváðu að leggja Krafti lið og hjálpuðu okkur að flokka perlur og að…
Kraftur skellti sér hringinn í kringum landið í febrúar og perlaði ný Lífið er núna armbönd víðsvegar um landið. Árvekni- og fjáröflunarátak Krafts hófst í Hörpu í Reykjavík 21. janúar…
Gunnar Viktorsson og Harpa Hrönn Sigurðardóttir ákváðu í skyndi að gifta sig síðastliðinn föstudag, 26. janúar og í þess að draga hringa á fingur ákváðu þau að setja upp Lífið…
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur stendur nú fyrir árvekni- og fjáröflunarátaki. Liður í átakinu er að fara hringinn í kringum landið og vera…
Í dag hefst fjáröflunar- og árvekniátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Markmið átaksins er að selja nýjar Lífið er núna húfur og vekja…
Í nóvember verðum við í Krafti með fullt af flottum viðburðum. Fastir liðir eins og vanalega eins og hittingar hjá StelpuKrafti, StrákaKrafti, NorðanKrafti og AðstandendaKrafti verða að sjálfsögðu á dagskrá…