Mörgum hefur brugðið þegar þær fregnir bárust að Covid veiran lætur ekki bilbug á sér finnast og enn á ný erum við komin í 10 manna samkomutakmarkanir og fólki ráðlagt…
Börkur Þórðarson og Guðný Petrína Þórðardóttir hlupu nýverið tíu ferðir upp og niður fellið Þorbjörn við Grindavík til styrktar Krafti. Þau söfnuðu áheitum fyrir félagið og söfnuðu alls 607.000 krónum….
Í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu munum við fresta Kraftmikilli strákastund um óákveðinn tíma. En við munum halda hana um leið og aðstæður í samfélaginu leyfa. ———————- Í tilefni af…
Þann 27. mars næstkomandi ætla Börkur Þórðarson og Guðný Petrína Þórðardóttir að hlaupa tíu ferðir upp og niður Þorbjarnarfell til styrktar Krafti. Með þessu hlaupi vilja þau vekja athygli á…
Jóhanna Katrín Pálsdóttir eða Hanna, eins og hún var alltaf kölluð, lést úr lungnakrabbameini árið 2017 þá 83 ára gömul. Hanna hóf að mála listaverk á efri árum og eftir…
Frænkurnar Helga Lára Grétarsdóttir og Edda Sigrún Jónsdóttir safna nú áheitum til styrktar Krafti inni á Kass undir heitinu AF MEÐ HÁRIÐ. Markmið þeirra er að safna 300.000 krónum fyrir…
Í tilefni af Mottumars lærum við að þekkja einkenni eistnakrabbameins sem er algengasta illkynja æxli karla á aldrinum 25-39 ára. Árlega greinast um 15 karlar hérlendis og meðalaldur við greiningu…
Á alþjóðadegi gegn krabbameinum, þann 4. febrúar, ákváðu eigendur veitingastaðarins Krisp á Selfossi að láta 20% af öllum take-away pöntunum renna til styrktar Krafti. Að auki ákváðu starfsmenn Krisp að…