Í desember síðastliðnum fengum við ánægjulegt símtal frá Margréti Pálsdóttur, yfirmeistara Oddfellow stúkunnar, Rebekkustúkan nr. 1, Bergþóra I.O.O.F. Margrét tilkynnti okkur það að stúkan hefði samþykkt að styrkja starf félagsins…
Dagskrá febrúar hefur litið dagsins ljós. Við vekjum sérstaka athygli á því að þó það sé því miður fullt í gistingu í Skíðaferð Krafts þá geturðu alltaf komið á eigin…
Það gleður okkur að Apótekarinn ætlar að styrkja áfram félagsmenn okkar til lyfjakaupa út árið 2020. Lyfjastyrkurinn nær til lyfseðilsskyldra lyfja sem tengjast veikindum viðkomandi sem og vörur frá Gamla…
Átakið Lífskraftur 2020 var kynnt í dag á blaðamannafundi í verslun 66° Norður í Faxafeni. Lífskraftur er yfirskrift átaks í útivist og hreyfingu, þar sem tilgangurinn er að safna áheitum…
Þann 8. janúar tóku Skagamenn og nærsveitungar sig saman og perluðu armbönd til styrktar Krafti. Um var að ræða nýju „Lífið er núna“ afmælisarmbönd Krafts sem eru í sannkölluðum norðurljósalitum….
GLEÐILEGT ÁR! Við hlökkum svo sannarlega til að eiga viðburðarríkt ár með ykkur en dagskrá janúar er nú komin í loftið og fullt af flottum hlutum að gerast. Við erum…
Við hjá Krafti óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ár. Við sendum þér hlýju, kærleik og ljós í hjarta og vonum að þú njótir hátíðarinnar í…
Hin 11 ára Anna Kristín Kjartansdóttir kom nýverið í Kraft með sparibaukinn sinn og tæmdi hann til styrktar Krafti. Hún var búin að safna í nokkra mánuði fyrir armböndum sem…