Kraftsblaðið okkar er komið út. Það er stútfullt af áhugaverðum greinum, viðtölum og öðru efni. Má þar nefna viðtal við Egil Þór Jónsson sem er fyrstur Íslendinga til að vera…
Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts nú í haust og er umsóknarfrestur er til og með 1. október. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og…
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, leitar að drífandi einstaklingum með hjarta fyrir málstaðnum. Leitum að viðburða- og fjáröflunarfulltrúa sem og markaðs-og kynningarfulltrúa í…
Þann 10. september síðastliðinn hélt Kraftur Lífið er núna festivalið með pompi og prakt þar sem um 60 félagsmenn komu saman á Hótel Hilton. Markmið Festivalsins var að leiða saman…
Viktoría Jensdóttir, félagskona í Krafti, ásamt þremur öðrum ætlar að hlaupa í 15 km leðju- og þrautahlaupi þann 10. september næstkomandi í Chester á Bretlandi og safna áheitum fyrir Kraft…
Þessi vetur verður alveg hreint magnaður með fullt af flottum hittingum og fræðslu. Við byrjum á hinu stórkostlega Lífið er núna Festivali, StelpuKraftur, AðstandendaKraftur og NorðanKraftur eru mætt til leiks…
Reykjavíkurmaraþonið var haldið með glæsibrag um helgina þar sem þúsundir manna hlupu bæði til styrktar góðgerðarfélögum sem og sér til yndisauka. Um 130 hlauparar hlupu af krafti í Reykjavíkurmaraþoninu til…