Stuðningsfélagið Kraftur hlaut nýverið 500.000 krónur að styrk frá Sigurði Ingvarssyni og fjölskyldu í Garði. Sigurður hefur um árabil séð um að tengja ljósakrossa í kirkjugarðinum að Útskálum og látið…
Berglind Þráinsdóttir stendur nú fyrir sýningu á fallegum macro-ljósmyndum sem hún hefur tekið úti í náttúrunni. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu og rennur upphæðin óskert til styrktar Krafti….
Stafræna listagallerí-ið Apollo Art selur nú jólagjafabréf fyrir listaverkum og rennur andvirði allra seldra gjafabréfa óskert til Krafts. Einn úr Apollo art teyminu lést nýverið úr krabbameini og ákvað eigandi…
Við í Krafti fengum veglegan styrk að upphæð 500.000 kr. frá Nettó í formi gjafabréfa til að geta létt undir með félagsmönnum okkar fyrir jólin. Þennan styrk viljum við nýta…
Fimmtudagskvöldið, 9. desember var Aðventukvöld Krafts haldið í netheimum. Sökum samkomutakmarkana brá Kraftur á það ráð að halda Jólastund í stofunni með Krafti annað árið í röð, þannig að Kraftsfélagar…
Í tilefni af 120 ára afmæli Ísfélags Vestmannaeyja afhenti Guðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélagsins, Krafti nýverið veglegan afmælisstyrk. Styrkurinn var afhentur á afmæli Ísfélagsins þann 1. desember en Ísfélagið er elsta…
Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Við hjá Krafti erum svo óendanlega þakklát öllum þeim sjálfboðaliðum sem hafa lagt félaginu lið með einum eða öðrum hætti. Án ykkar…
Hlaupahlópurinn FÍ Fjallahlaup ætlar að hlaupa boðhlaup hring eftir hring í 24 klukkustundir til styrktar Neyðarsjóði Krafts. Hlaupið verður í kringum Reynisvatn í sólarhring frá 3. desember kl. 16:00 til…