Á hverju ári vekur Kraftur athygli á því að þó að starfsfólk fari í sumarfrí fer krabbamein ekki í frí og því auglýsum við opnunartíma hjá hinum ýmsu þjónustuaðilum í…
Á hverju ári vekur Kraftur athygli á því að þó að starfsfólk fari í sumarfrí fer krabbamein ekki í frí og því auglýsum við opnunartíma hjá hinum ýmsu þjónustuaðilum í…
Being diagnosed with cancer in a country where you do not speak the language can be an alienating experience, especially if you are far away from your friends, family and…
Götuhátíð Hins Hússins verður haldið hátíðlega í húsnæði Hins Hússins í Elliðaárdalnum næstkomandi þriðjudag , 5. júlí frá klukkan 15:30-18:00. Allur ágóði hátíðarinnar rennur til Krafts og hvetjum við að…
Jibbý jeyyy það er komið sumar og þrátt fyrir að fastir liðir eins og vanalega séu í sumarfríi í júlí þá verðum við með opið og dagskrárliði fyrir alla félagsmenn að…
Mánudaginn 27. júní hélt kraftmikill hópur Kraftsfélaga af stað yfir Fimmvörðuháls í fylgd frábærra leiðsögumanna frá Midgaard Adventures. Veður lék við hópinn þrátt fyrir að það hefðu verið skúrir á…
Lífskraftur stendur fyrir vitundarvakningu og söfnun til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Þörfin fyrir stuðning er brýn og mikilvægt að tryggja bæði…
Fimmtudaginn 23. júní hélt Kraftur árlega Sumargrillið sitt með stæl þar sem í kringum 200 manns komu saman og nutu skemmtunar og veitinga í fallegu veðri í Guðmundarlundi í Kópavogi….
Frá 16. maí til 6. júní stóð Kraftur fyrir vitundar- og fjáröflunarátakinu – Hver perla hefur sína sögu. Átakið vakti mikla athygli og vorum við sýnileg víðsvegar í þjóðfélaginu. Fólk…