Kraftsblaðið okkar er komið út. Það er stútfullt af áhugaverðum greinum, viðtölum og öðru efni. Má þar nefna viðtal við Önnu Dröfn Sigurjónsdóttur og Hjörleif Stefánsson en Anna glímir nú…
Undanfarið ár hafa viðskiptavinir VÍS haft val um að styrkja góðgerðarfélög þegar þeir kaupa líf- og sjúkdómatryggingar á netinu. Fyrir hverja milljón, sem viðskiptavinur valdi í tryggingarfjárhæð, fóru 1.000 krónur…
Aría Sól Vigfúsdóttir varð 9 ára í dag 2. júní. Hún fékk frá foreldrum sínum skrifborð og tíuþúsund krónur í gjöf. En í stað þess að kaupa sér eitthvað fyrir…
Við erum svo sannarlega komin í sumarskap og hlökkum rosalega til að fagna sumrinu með þér og þínum á árlegu Sumargrilli Krafts en ATHUGAÐU að það þarf að skrá sig vegna…
Maí byrjar af Krafti og núna 2. maí ætla 130 konur að klífa hæsta tind landsins til styrktar bættum aðbúnaði á nýrri blóð- og krabbameinsdeild Landspítalans sem að margir félagsmenn okkar…
Við í Krafti erum óendanlega stolt af þeim 130 konum sem ætla að klífa hæsta tind landsins til styrktar bættum aðbúnaði á nýrri blóð- og krabbameinsdeild Landspítalans sem að margir…
Þrátt fyrir samkomutakmarkanir náðist að halda aðalfund félagsins sem var að þessu sinni bæði haldinn í raunheimum og stafrænum heimum. Að venju var farið yfir hefðbundin aðalfundarstörf og starfsár stjórnar…
Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Fundinum verður einnig streymt vegna samkomutakmarkana og er skráning nauðsynleg. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Kosning…