Jóhanna Katrín Pálsdóttir eða Hanna, eins og hún var alltaf kölluð, lést úr lungnakrabbameini árið 2017 þá 83 ára gömul. Hanna hóf að mála listaverk á efri árum og eftir…
Frænkurnar Helga Lára Grétarsdóttir og Edda Sigrún Jónsdóttir safna nú áheitum til styrktar Krafti inni á Kass undir heitinu AF MEÐ HÁRIÐ. Markmið þeirra er að safna 300.000 krónum fyrir…
Í tilefni af Mottumars lærum við að þekkja einkenni eistnakrabbameins sem er algengasta illkynja æxli karla á aldrinum 25-39 ára. Árlega greinast um 15 karlar hérlendis og meðalaldur við greiningu…
Á alþjóðadegi gegn krabbameinum, þann 4. febrúar, ákváðu eigendur veitingastaðarins Krisp á Selfossi að láta 20% af öllum take-away pöntunum renna til styrktar Krafti. Að auki ákváðu starfsmenn Krisp að…
Við tökum spennt á móti Mottumars og munum svo sannarlega leggja okkar á vogarskálarnar til að vekja athygli á krabbameinum hjá karlmönnum með ýmsum hætti. Meðal annars verðum við með…
Við erum svo óendanlega þakklát ykkur öllum sem hafið pantað LÍFIÐ ER NÚNA húfurnar. Við erum að vinna hörðum höndum við að afgreiða pantanirnar. Við erum byrjuð að fá fyrstu…
Á alþjóðadegi gegn krabbameinum, 4. febrúar, hélt Kraftur sína fyrstu söfnunarútsendingu í samstarfi við Símann, K100 og mbl.is. Allir sem komu að framleiðslu þáttarins gáfu vinnu sína og rann allt…
Kraftur tekur þátt í Vetrarhátíð dagana 4. til 7. febrúar með umhverfislistaverkinu Lífið er núna. Verkið er staðsett að Laugavegi 31 og hvetur Kraftur vegfarendur til að kíkja á verkið….